196. fundur 24. september 2020 kl. 08:15 - 09:14 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Anton Kári Halldórsson varaformaður
  • Christiane L. Bahner aðalmaður
  • Rafn Bergsson formaður
Starfsmenn
  • Margrét Jóna Ísólfsdóttir embættismaður
  • Lilja Einarsdóttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Margrét Jóna Ísólfsdóttir Skrifstofu- og fjármálastjóri
Dagskrá
Fundur byggðarráðs er haldin í fjarfundi, með fjarfundarforritinu Zoom á eftirfarandi slóð: https://us02web.zoom.us/j/86002142921

1.Stafrænt ráð sveitarfélaga; tilnefning í faghóp

2009061

Lagt fram erindi SASS ásamt drögum að erindisbréfi fyrir stafrænan faghóp SASS. Óskað er eftir tilnefningu eins fulltrúa í faghóp fyrir hönd Rangárþings eystra.
Byggðarráð Rangárþings eystra samþykkir samhljóða að tilnefna Árný Láru Karvelsdóttur, markaðs- og kynningarfulltrúa í faghópinn.

2.Öldungaráð; Lausn frá nefndarstörfum; Benedikta S. Steingrímsdóttir

2009065

Lagt fram erindi Benediktu Sigríðar Steingrímsdóttur þar sem hún óskar launsar frá störfum í öldungaráði Rangárvallasýslu. Byggðarráð Rangárþings eystra samþykkir að veita Benediktu lausn frá störfum og þakkar henni fyrir störf sín í þágu Rangárþings eystra. Byggðarráð tilnefnir Ingibjörgu Marmundsdóttur sem aðalfulltrúa Rangárþings eystra í öldungaráði.
samþykkt samhljóða.

3.Stytting vinnuvikunnar; skipun í vinnutímahóp

2009034

Tillaga er um eftirfarandi tilnefningar í vinnutímahópa stofnanna sveitarfélagsins:

Skrifstofa og skipulagsfulltrúi


Margrét Jóna Ísólfsdóttir

Árný Lára Karvelsdóttir

Hrafnhildur Björnsdóttir


Leikskólinn Örk


Valborg Jónsdóttir

Árný Jóna Sigurðardóttir

Andrea Hrund Bjarnadóttir


Íþórttamiðstöð


Ólafur Örn Oddsson

Hrafnkell Stefánsson

Linda Gustafsson


Áhaldahús


Böðvar Bjarnason

Bjartmann Styrmir Einarsson


Hvolsskóli


Birna Sigurðardóttir

Raquel Sofia A. Domingos

Sigurlaug Maren Guðmundsdóttir

Steinunn Arnardóttir

Margrét Guðjónsdóttir

Héraðsbókasafn


Elísa Elíasdóttir

Margrét Guðjónsdóttir

Samþykkt samhljóða.

4.Ársþing SASS 29.-30. okt. 2020; Kjörbréf

2009032

Aðrir fulltrúar á aðalfund SOS:
Christiane L Bahner
Guri Hilstad Olason
Guðmundur Viðarsson
Elín Fríða Sigurðardóttir

Samþykkt samhljóða.

5.Æskulýðsnefnd kirkna í Rangárvallasýslu; Beiðni um styrk

2009048

Lagt fram erindi fyrir hönd æskulýðsnefndar kirkna í Rangárvallasýslu. Sveitarstjórn eru færðar þakkir fyrir styrk undanfarinna ára og er jafnframt óskað eftir fjárstuðningi fyrir móti í Vatnaskógi með væntanlegum fermingarbörnum ársins 2021.
Byggðarráð Rangárþings eystra samþykktir að styrkja verkefnið um 165.000.- kr.
Samþykkt samhljóða.

6.Styrkbeiðni vegna verkefnisins Sigurhæðir

2009057

Lagt fram erindi félagsþjónustunnar þar sem kynnt er styrkbeiðni Soroptimistaklúbbs Suðurlands, vegna tilraunaverkefnis Sigurhæða. Um er að ræða að bjóða sunnlenskum stúlkum og konum öruggan vettvang og aðstoð fagfólks til að vinna úr áföllum sem eiga rætur í kynbundnu ofbeldi. Hvort sem það er tilfinningalegt, andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, og vinna með því að valdeflingu þeirra. Félagsþjónustan hefur áhuga á að verkefnið fari í gang á starfsvæði þjónustunnar.
Byggðarráð Rangárþings eystra samþykkir þátttöku fyrir sitt leyti.
Samþykkt samhljóða.

7.46. fundur stjórnar félags- og skólaþjónustu; 25.ágúst 2020

2009059

Fundargerð staðfest.

8.47. fundur stjórnar félags- og skólaþjónustu; 15. september 2020

2009050

Fundargerð staðfest.
Fylgiskjöl:

9.Aðalfundur Félags- og skólaþjónustu; 15.september .2020

2009051

Fundargerð staðfest.

10.7. fundur stjórnar Skógasafns

11.Sinfóníuhljómsveit Suðurlands; kynning á verkefninu

2009049

Lagt fram til kynningar.
Byggðarráð lýsir yfir ánægju sinni með verkefnið og hlakkar til að taka á móti hljómsveitinni.

12.Jafnvægisvogin

2009055

Lagt fram til kynningar.
Byggðarráð vísar erindinu til umræðu í jafnréttisnefnd.

13.Áskorun samtaka íslenskra handverksbrugghúsa til dómsmálaráðherra, alþingismanna og sveitarstjórnarfólks

14.Íþrótta- og tómstundastyrkir til tekjulágra heimila vegna Covid-19

2009067

Lagt fram til kynningar.

15.Covid19; Upplýsingar

16.Úthlutun úr Námsgagnasjóði 2020

2009053

Lagt fram til kynningar.

17.Uppbyggingateymi félags- og atvinnumála í kjölvar Covid 19

2007037

Lagt fram til kynningar.

18.Tölur um atvinnuleysi 2020

2006046

Lagt fram til kynningar.

19.Skýrsla Kjaratölfræðinefndar

2009062

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 09:14.