Jafnréttisnefnd  Rangárþings eystra.
                                   
Fundargerð  9. Fundar.

Fundur haldinn í Pálsstofu Hvoli  11. Janúar 2016  kl .20.30.
Mætt voru:  Jóhanna E Gunnlaugsdóttir, Eggert Rúnar Birgisson og Harpa Mjöll Kjartansdóttir.


Dagskrá fundar:

1.Staða tekin á vinnu við jafnfnréttisáætlun.
Vann nefndin við að gera áætlunina skilvirkari samkvæmt 
kröfu frá  jafnréttisstofu.

2.Önnur mál.
Ýmis málefni rædd í sambandi við vinnu og skildur jafnréttisnefndar.
 
Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 21.50.