175. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Austurvegi 4, Hvolsvelli, fimmtudaginn 22. 10. 2018 kl. 08:10.

Mætt: Benedikt Benediktsson, Christiane L. Bahner, Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri, Árný Lára Karvelsdóttir, markaðs- og kynningarfulltrúi, sem ritaði fundargerð og Elín Fríða Sigurðardóttir, formaður byggðarráðs, sem setti fund og stjórnaði honum.

Formaður byggðarráðs bauð fundarmenn velkomna um leið og hann leitaði eftir athugasemdum við fundarboðið. 


Erindi til byggðarráðs:
1.1810038 Persónuverndaryfirlýsing Rangárþings eystra.
Byggðarráð samþykkir Persónuverndaryfirlýsingu Rangárþings eystra.
2.1810026 Tónsmiðja Suðurlands: Ósk um greiðslu á kennslugjöldum.
Sveitarstjóra falið að ræða við hlutaðeigandi í samræmi við umræður á fundinum.
3.1810022 Æskulýðsnefnd kirkna í Rangárvallasýslu: Beiðni um styrk.
Byggðarráð samþykkir að styrkja Æskulýðsnefnd kirkna um 165.000 kr.
4.1711021 Viðaukar við fjárhagsáætlun 2018.
Byggðarráð samþykkir viðauka við fjárhagsáætlun 2018.

Fundargerðir:
1.1810010 42. fundur stjórnar Kötlu jarðvangs. 25.09.2018. Staðfest.
2.1810011 43. fundur stjórnar Kötlu jarðvangs. 09.10.2018. Staðfest.
3.1810009 8. fundur stjórnar Tónlistarskóla Rangæinga. 09.10.2018. Staðfest.
4.1810034 270. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands. 01.10.2018. Staðfest.
5.1810035 59. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu. 18.09.2018. Staðfest.
6.1810043 34. fundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu. 19.10.2018. Staðfest.
7.1810031 536. fundur stjórnar SASS. 18.09.2018. Staðfest.
8.1810032 537. fundur stjórnar SASS. 03.10.2018. Staðfest.
9.1810033 Samband íslenskra sveitarfélaga: Stjórnarfundur nr. 863. 26.09.2018. Staðfest.
10.1810047 Samband íslenskra sveitarfélaga: Stjórnarfundur nr. 864. 10.10.2018. Staðfest.

Mál til kynningar:
1.1810029 Vegagerðin: Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Selkotsvegar (2309) af vegaskrá. 


Fleira ekki rætt fundi slitið kl. 08:47