45. fundur.

Fundur í stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu bs. í Félagsheimilinu Hvoli, þriðjudaginn 15. mars 2016 kl. 10:00.

Mætt: Ágúst Sigurðsson, Ágúst Ingi Ólafsson, Ísólfur Gylfi Pálmason og Nanna Jónsdóttir.  

Ágúst Ingi Ólafsson setti fund og stjórnaði honum.  

Fundargerð ritar Nanna Jónsdóttir.

Þetta gerðist:

1. Uppsögn slökkviliðsstjóra og viðbrögð við henni.
Lagt fram til kynningar uppsagnarbréf Böðvars Bjarnasonar slökkviliðsstjóra.
Ákveðið að auglýsa eftir nýjum slökkviliðsstjóra, umsóknarfrestur verður til 10. apríl nk.

2. Brunavarnaáætlun – verksamningur.
Farið yfir drög að verksamningi vegna brunavarnaáætlunar. Ágústi Inga falið að gera verðkönnun.

3. Önnur mál.


Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 10:50


_____________________________ _____________________________
Ágúst Ingi Ólafsson                                      Ágúst Sigurðsson


_____________________________ ______________________________
Nanna Jónsdóttir                                           Ísólfur Gylfi Pálmason