Sumarið 2018 vann Elínborg Harpa Önundardóttir viðhorfskönnun um húsnæðismál fyrir Rangárþing eystra en könnunin er hluti af heildarvinnu við Húsnæðisáætlun Rangárþings eystra sem nú stendur yfir.

 Niðurstöður úr viðhorfskönnun um húsnæðismál í Rangárþingi eystra