Reglulegir fundir sveitarstjórnar eru annan fimmtudag í hverjum mánuði kl. 12:00 og reglulegir fundir byggðarráðs eru fjórða fimmtudag í hverjum mánuði kl. 8:10. Meðan sveitarstjórn tekur sumarleyfi er byggðarráði veitt umboð til fullnaðarafgreiðslu mála.