Brunavarnir Rangárvallasýslu bs. er byggðasamlag sem rekið er af Rangárþingi eystra, Rangárþingi ytra og Ásahrepp.

Slökkvistöðvar eru á Hellu og á Hvolsvelli

Slökkviliðsstjóri er Leifur Bjarki Björnsson