Hér er átt við frá og til klukkan hvað starfsmaður óskar eftir fríi
Á starfsmaður inni sumarleyfi eða styttingu vinnuviku?




  • Þeir sem eiga inni sumarfrí eða styttingu vinnuviku ganga fyrir í fríbeiðnum. Þar sem það er í kjarasamningum.
  • Æskilegt er að taka aukasumarfrísdaga frá maí - september.
  • Skólastjórnendur áskilja sér 5 virka daga til að svara leyfisbeiðni.