Þorrablót Hvolhreppinga verður haldið í Íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli þann 1. febrúar kl 19:00

Hin stórkostlega suðhljómsveit Bandmenn leikur fyrir dansi.

Miðasala verður í íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli:
Forsala miða verður laugardaginn 25. janúar kl 11:00-13:00 - Miðaverð 8000 kr. 
Almenn miðasala verður þriðjudaginn 28. janúar kl 19:00-21:00 - Miðaverð 8500 kr. 

Athugið að ekki er posi á staðnum

Aldurstakmar er 18 ár

Veljum réttar drykkjaumbúðir og skiljum glerið eftir heima

 

Hægt er að fylgjast með facebook síðu þorrablótsins hér.