Spilakvöld kvenfélaganna í Landeyjum

Kvenfélögin Freyja og Bergþóra halda spilakvöld í desember og janúar.

Næsta og þar með síðasta skiptið í þetta sinn er:

11. janúar í Gunnarshólma

Spilin hefjast kl. 20:30 öll kvöldin