Hjónin Björn Bjarnason og Rut Ingólfsdóttir standa fyrir menningardagskránni Gleðistundir að Kvoslæk í ár eins og þau hafa gert svo mörg undanfarin ár.

Laugardaginn 13. ágúst 2022, kl. 15:00 - Mótun lands við Markarfljót

Jóhann Ísak Pétursson jarðfræðingur segir frá náttúru landsins í nálægð Markarfljóts.