Við höfum beðið lengi eftir þessum viðburð og erum ótrúlega spennt að tilkynna það að Moses Hightower, mun halda tónleika í Midagard Base Camp laugardaginn 12. janúar.

Miðaverð í forsölu aðeins: 3.500 kr
Miðaverð við hurð: 4.000 kr

Við mælum með að tryggja sér miða í tíma þessi viðburður mun seljast fljótt upp!

Forsala fer fram hér: https://tix.is/is/event/7301/moses-hightower/

Borðapantanir fyrir matagesti fara fram á netfanginu eat@midgard.is 

Við hlökkum til að taka á móti ykkur!
- Midgard teymið!