Leikjanámskeið á Heimalandi fyrir alla hressa krakka 5 ára og eldri.
Umsjónamaður verður Ólafur Elí.
Leikjanámskeiðið verður dagana 8.-12.júli frá kl 11-14.
Muna eftir nesti og útifötum.
Gjald kr 3500, greiðist fyrsta daginn. Enginn fyrirfram skráning.
Allir krakkar eru velkomnir!