Rammagerðin og Aska cafe verða með sérstaka kvöldopnun fimmtudaginn 5. desember frá 17:00-21:00.

Barnakór, gítarspil og fleira skemmtilegt!

Aska cafe verður með tilboð á heitu kakói, kaffi og gómsætum smákökum, tertum og vöfflum.

Rammagerðin verður með sérstakan afslátt í versluninni - tilvalið að klára jólagjafirnar!

20% afsláttur af gjafabréfum í LAVA þetta kvöld - frábær upplifun í jólapakkann í ár!

 

Hér má fylgjast með viðburðinum á facebook