Hjólað um Markarfljótsaura. Farið frá Holsvelli kl. 17 og hjólað inn Fljótshlíð og um aura Markarfljóts. Vegalengd um 30 km, hjólatími um 3 tímar. Umsjón Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir.

Viðburðurinn á facebook