Fundir sveitarstjórnar Rangárþings eystra eru haldnir annan fimmtudag hvers mánuði. 
Fundirnir eru opnir og íbúm frjálst að mæta og fylgjast með.

 

Sveitarstjórn - 254 

FUNDARBOР

254. fundur sveitarstjórnar

verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 12. september 2019 og hefst kl. 12:00 

Dagskrá: 

Almenn mál

1.

1909018 - Ósk um styrk; Dagur sauðkindarinnar

     

2.

1909028 - Forvarnir; Tilraunaverkefni; Tilnefning fulltrúa

     

3.

1909019 - Yfirlýsing um samstarf sveitarfélaga um loftslagsmál og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

     

4.

1908054 - Krafa um úrbætur á varnargarði í Markarfljóti

     

5.

1909031 - Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga

     

6.

1909022 - Reglur um fjárhagslegan stuðning Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til að greiða fyrir sameiningu sveitarfélaga

     

7.

1909032 - Ársþing SASS 24.-25. okt. 2019; Kjörbréf

     

Almenn mál - umsagnir og vísanir

8.

1909029 - Umsókn um tækifærisleyfi; Ladie circle 16

     

Fundargerðir til staðfestingar

9.

1906004F - Byggðarráð - 182

 

9.1

1906109 - Kláfferjan á Emstrum; beiðni um styrk

 

9.2

1906104 - Umsögn; Moldnúpur 2 breyting á gistileyfi

 

9.3

1906103 - Umsögn; Njálsbúð gistileyfi

 

9.4

1906080 - 59. fundur stjórnar Brunavarna Rangárvallasýslu

 

9.5

1906098 - Félagsmálanefnd Rángárvalla- og vestur Skaftafellssýslu; 67.a fundur stjórnar

 

9.6

1906105 - SASS; 546. fundur stjórnar

 

9.7

1906096 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands; 197. fundur stjórnar

 

9.8

1906053 - Aukafundaseta sveitarstjórnamanna

 

9.9

1906107 - Þjóðskrá Íslands; Fasteignamat 2020

 

9.10

1906106 - Landshlutaáætlanir í skógrækt og lykilhlutverk sveitarfélaga í loftslagsmálum

 

9.11

1906108 - Fjármálaáætlun; horfið frá frystingu framlaga til jöfnunarsjóðs

     

10.

1907002F - Byggðarráð - 183

 

10.1

1907069 - Drög að móttökuáætlun

 

10.2

1907065 - Örnefnaskilti fyrir Steinafjall, ósk um styrk.

 

10.3

1907061 - Verkefni nefndar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu; umsögn

 

10.4

1907068 - Stefna um meðhöndlun úrgangs; ósk um athugasemdir

 

10.5

1907080 - Staðan í kjaramálum félagsmanna Verkalýðsfélags Suðurlands sem vinna hjá sveitarfélögum á félagssvæði stéttarfélagsins.

 

10.6

1907011 - Umhverfisstofnun; Beiðni um tilnefningu fulltrúa í samstarfshóp; Skógafoss

 

10.7

1907064 - Ályktun um heimavist við Fjölbrautarskóla Suðurlands

 

10.8

1804022 - Arngeirsstaðir; Landskipti

 

10.9

1806007 - Brú lóð; Staðfesting á landamerkjum

 

10.10

1906110 - Breytt stærð landeignar; Eystri_Skógar 2

 

10.11

1907067 - Umsögn; Fljótsdalur; gistileyfi

 

10.12

1907008 - Umsögn; Skógarfossvegur 7

 

10.13

1907019 - Umsöng; Hlíðarból; gistileyfi

 

10.14

1907079 - Umsögn; Syðri rot; gistileyfi

 

10.15

1907081 - Tækifærisleyfi; Midgard Base Camp

 

10.16

1907020 - Tækifærisleyfi; Kotmót

 

10.17

1907001F - Skipulagsnefnd - 72

 

10.18

1907062 - Héraðsbókasafn Rangæinga; stjórnarfundur 2. júlí 2019

 

10.19

1907073 - Fjallskilanefnd Fljótshlíðar; 46. fundur; 10.7.2019

 

10.20

1907071 - Umhverfis- og náttúruverndarnefnd; 20. fundur; 4. júní 2019.

 

10.21

1907059 - 40. fundur stjórnar félag- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellsýslu

 

10.22

1907077 - 205. fundur stjórnar Sorpstöðvar Rangárvallasýslu; 10.7.2019

 

10.23

1907076 - 547. fundur stjórnar SASS; 28.6.2019

 

10.24

1907072 - 282. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands; 9.7.2019

 

10.25

1907063 - Bergrisinn; 7. fundur stjórnar; 26. júní 2019

 

10.26

1907058 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 872. fundur stjórnar

 

10.27

1907070 - Örnefnanefnd; ensk nöfn á íslenskum stöðum

 

10.28

1907074 - Umhverfisstofnun; tillaga að breytingu á starfsleyfi Byggðarsamlagsins Hulu

 

10.29

1907075 - Samráðsfundur um ráðstöfun 5,3% aflaheimilda haldinn 15. ágúst 2019

 

10.30

1906053 - Aukafundaseta sveitarstjórnamanna

 

10.31

1907010 - LEX; Löfgræðiþjónusta fyrir Rangárþing eystra; Breyting á umsjónarmanni

     

11.

1908001F - Byggðarráð - 184

 

11.1

1908006 - Hamragarðar; Fyrirspurn

 

11.2

1907100 - Endurnýjun á samningi; KFR

 

11.3

1907065 - Örnefnaskilti fyrir Steinafjall, ósk um styrk.

 

11.4

1907093 - OneSystems; Tilboð í OnelandRobot

 

11.5

1908026 - Tillögur til þess að styrkja húsnæðismarkað á landsbyggðinni

 

11.6

1908033 - Áskorun til sveitarstjórnar; málefni heimavistar FSu.

 

11.7

1908027 - Steinmóðarbær 4; Umsón um lögbýli

 

11.8

1908035 - Trúnaðarmál

 

11.9

1908036 - Áskorun til sveitarfélaga Íslands frá Samtökum grænkera

 

11.10

1908037 - Um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019-2033

 

11.11

1908029 - Umsögn; Vallnatún gistileyfi

 

11.12

1908030 - Umsögn; Staðarbakki gistileyfi

 

11.13

1908028 - Umsókn um tækifærisleyfi; Kjötsúpuhátíð

 

11.14

1908031 - Umsókn um tækifærisleyfi; Kjötsúpuhátíð dansleikur

 

11.15

1907097 - Tónlistarskóli Rangæinga; 13. stjórnarfundur

 

11.16

1908032 - 283. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands; 13.8.2019

 

11.17

1908034 - 3. fundur stjórnar Skógasafns

 

11.18

1908002F - Skipulagsnefnd - 73

 

11.19

1908040 - 198. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands

 

11.20

1707061 - Afsteypa af höggmynd Nínu Sæmundsson Waldorf Astoria.

 

11.21

1902194 - Eldhús; Sameining; Kirkjuhvoll, Hvolsskóli og leikskólinn Örk

     

12.

1909001F - Skipulagsnefnd - 74

 

12.1

1811020 - Hvolsvöllur; Deiliskipulag

 

12.2

1811039 - Framkvæmdaleyfi; lagning rafstrengs milli Húsadals og Langadals

 

12.3

1802046 - Fornhagi; Deiliskipulag

 

12.4

1901006 - Fornhagi; Aðalskipulagsbreyting

 

12.5

1907096 - Landskipti; Miðey

 

12.6

1908013 - Gimbratún 33, umsókn um stöðuleyfi

 

12.7

1908038 - Breytt skráning staðfangs; Kirkjulækur 3lóð

 

12.8

1908039 - Landskipti; Kirkjulækur 3

 

12.9

1908051 - Hellishólar; Umsókn um stöðuleyfi

 

12.10

1908052 - Landskipti; Stóra-Borg

 

12.11

1909001 - Seljalandsfoss; Skilti við þjóðveg

 

12.12

1909002 - Breytt skráning landeignar; Steinmóðarbær 3 og 4

 

12.13

1901010 - Útskák; Aðalskipulagsbreyting

     

13.

1909026 - Félagsmálanefnd; 68. fundur; 22.08.2019

     

14.

1909024 - Fjallskilanefnd Vestur Eyjafjalla; fundargerð; 12.08.2019

     

15.

1909023 - Bergrisinn; 8. fundur stjórnar; 26.8.2019

     

16.

1909025 - 548. fundur stjórnar SASS; 16.08.2019

     

17.

1909020 - Samband íslenskra svetiarfélaga; 873. fundur stjórnar

     

Mál til kynningar

18.

1707061 - Afsteypa af höggmynd Nínu Sæmundsson Waldorf Astoria.

 

Friðrik Erlingsson, fyrir hönd Menningarnefndar, kemur og kynnir stöðu mála fyrir sveitarstjórn.

 
 

Gestir

 

Friðrik Erlingsson - 13:30

     

19.

1909021 - Jafnlaunavottun sveitarfélaga; minnisblað

     

 

10.09.2019

Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri.