Byggðarráð skal að jafnaði halda fundi einu sinni í hverjum mánuði, síðasta fimmtudag hvers mánaðar kl: 08:00.

Aukafundi skal halda ef sveitarstjóri, formaður byggðarráðs eða a.m.k. tveir byggðarráðsmenn óska þess. 

Fundir byggðarráðs eru lokaðir.