Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu efnir til opins fræðslufundar um erfðamál þar sem Lilja Margrét Olsen, héraðsdómslögmaður, mun flytja erindi og svara spurningum fundargesta í kjölfarið.
Farið verður yfir gerð erfðaskráa og helstu álitamál sem upp í erfðarétti.
Allir hjartanlega velkomnir.