Sunnudaginn 8. sept. 2019 kl. 15.00 leika Rut Ingólfsdóttir og vinir hennar kammerverk eftir W.A.Mozart.
Matthías Birgir Nardeau, óbóleikari, Jósef Ognibene, hornleikari og Richard Simm, píanóleikari leika einleik með Rut og Júlíönu E. Kjartansdóttur á fiðlur, Svövu Bernharðsdóttur og Rut á víólur og Sigurði Halldórssyni á selló.

Aðgangseyrir 2000 kr.

Boðið upp á kaffi í hlénu.