Í næsta bókakaffi þann 19. mars á Heimalandi undir Eyjafjöllum ætlar Atli Ásmundsson, fyrrverandi ræðismaður í Winnipeg í Kanada, að heimsækja kaffið ásamt eiginkonu sinni.

Þau ætla að segja gestum frá lífi og starfi með Vestur Íslendingum. Fræðandi og skemmtilegt erindi fyrir alla.

Bókakaffið er haldið að Heimalandi undir Eyjafjöllum, annan hvern þriðjudag, kl. 14-17.

Allir velkomnir

Bókavörður og kvenfélagið Eygló