Árshátíð Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu verður haldin í Íþróttahúsinu í Þykkvabæ miðvikudaginn 2. október klukkan 18:00-23:00.

Kvenfélagið Sigurvon í Þykkvabæ sér um veitingarnar. 

Verð fyrir mat og gos er 5000 kr. á mann. Athugið að enginn bar er á staðnum. 

Ef óskað er eftir fari með rútu verður að panta það um leið og maturinn er pantaður.

Pantanir berist fyrir 22. september til Sigríðar í síma 487-8518 / 8636148 eða Þórunnar 487-5922 / 8922923

Góða skemmtun.