Við ætlum að safna saman upplýsingum um þá viðburði sem verða í sveitarfélaginu á aðventunni, hvort sem um ræðir rafræna eða staðbundna. Einnig er markmiðið að taka saman þá verslun og þjónustu sem í boði eru í sveitarfélaginu á aðventunni. Upplýsingarnar verða svo birtar hér á heimasíðu sveitarfélagsins og er þá auðveldar fyrir íbúa og gesti að nálgast upplýsingar á einum stað.

Hér má finna eyðublað til að skrá inn viðburð, verslun og/eða þjónustu í sveitarfélaginu á aðventunni

Eyðublað