Vor- og afmælistónleikar kvennakórsins Ljósabrá 
Kvennakórinn Ljósbrá heldur vortónleika í tilefni af 25 ára afmæli kórsins. Efnisskráin er létt og skemmtileg og einkennist af anda sixties áranna. Að þessu sinni hefur kórinn fengið hljómsveitina DBS til liðs við sig og lofum við frábærri skemmtun.

Um tvenna tónleika verður að ræða:

Föstudagurinn 8. maí kl. 20:00 Hvollinn Hvolsvelli 

Laugardagurinn 9. maí kl. 16:00 Áskirkja Reykjavík