Fyrirhugðuðum fundi ,,Vindmyllugarður - raforkuframleiðsla í sveitarfélaginu" sem vera átti í Gunnarshólma klukkan 20:00 á morgun þriðjudaginn 14. júní hefur verið seinkað um klukkustund vegna landsleiks Íslands og Portúgals. Fundurinn hefst því kl. 21:00.  Vinsamlega látið sem flesta vita af breytingunni, deilið þessu á facebook og fjölmennum á fundinn eftir landsleikinn.