Sundlaugin á Hvolsvelli verður lokuð á morgun, þriðjudaginn 26. september, vegna framkvæmda við hitaveitu.