Nýverið kom blaðamaður frá breska tímaritinu HELLO til Íslands til að skrifa um rómantískar ferðir til Íslands. Ein af ferðunum sem fjallað var um fyrir tímaritið var á vegum fyrirtækisins South Iceland Adventure sem að starfar frá Rangárþingi eystra. HELLO tímaritið er eitt það þekktasta í Evrópu og því er þetta glæsileg auglýsing fyrir fyrirtækið og möguleika ferðamanna á svæðinu.

Greinina má lesa hér og eru myndirnar úr henni

 

null

null