Skrifstofa Rangárþings eystra mun flytja af Hlíðarvegi 16 og í Litla salinn og Pálsstofu í Hvolnum. Skrifstofan verður staðsett í Hvolnum þar til framtíðarhúsnæðið verður tilbúið að Austurvegi 4.

Vegna þessara flutninga verður þjónusta skrifstofunnar skert, vikuna 11.-15. desember.