Í dag voru opnuð tilboð í gatnagerð á Hvolsvelli. Það voru Anton Kári Halldórsson, byggingar- og skipulagsfulltrúi Rangárþings eystra, ásamt Ísólfi Gylfa Pálmasyni, sveitarstjóra, og Ágústi Inga Ólafssyni, skrifstofustjóra, sem voru viðstaddir fyrir hönd sveitarfélagsins. 

Í verkið bárust 4 tilboð:

Guðjón Jónsson           27.597.800 kr.

Svanur Lárusson          26.400.000 kr.

Jökulfell                          21.226.000 kr.

Gröfutækni ehf.             20.021.000 kr.


Nánari upplýsingar um opnun tilboðanna má sjá hér: Opnun tilboða í gatnagerð