Staður: Safnaðarheimili Oddakirkju, Dynskálum 8, Hellu, og Oddi á Rangárvöllum.
Stund:  Laugardagur 25. maí 2013, kl. 13:30-17:00
D A G S K R Á:
Oddastefnustjórar:  Sr. Guðbjörg Arnardóttir og Drífa Hjartardóttir
Kl. 13:30 Formaður Oddafélagsins, Þór Jakobsson, setur  Oddastefnu.
Kl. 13:35  Einar Kárason rithöfundur:  Samtími Snorra Sturlusonar (frá Odda)
Kl. 14:15  Kvæðasöngur:  Hjónin Sigurður Sigurðarson dýralæknir og Ólöf Erla Halldórsdóttir kveða.
Kl. 14:30  Ásgeir Jónsson, lektor við Háskóla Íslands: Sæmundur fróði og íslenska menningarbyltingin
Kl. 15:10  Kaffi og góðgjörðir að jafngildi eitt-þúsund-króna seðils gefnum út af Seðlabanka Íslands 22. maí sem er Sæmundardagur, dánardagur Sæmundar fróða.
Oddastefnugestir skrafa saman um erindin og allt milli himins og jarðar.
Kl. 15:40  Að svo búnu haldið heim í Odda. Gengið um Oddastað og upp á Gammabrekku ef vel viðrar.
Kl. 17:00  Oddastefnu slitið.  Góða ferð heim!