Ný sveitarstjórn hefur nú tekið til starfa en fyrsti fundur hennar var haldinn fimmtudaginn 2. júní sl. Á þeim fundi var Anton Kári Halldórsson ráðinn sveitarstjóri, Tómas Birgir Magnússon var kosinn oddviti og Árný Hrund Svavarsdóttir formaður byggðarráðs. 

Á myndinni má sjá nýju sveitarstjórnina, f.v Rafn Bergsson, Lilja Einarsdóttir, Bjarki Oddsson, Anton Kári Halldórsson, Tómas Birgir Magnússon, Sigríður Karólína Viðarsdóttir og Árný Hrund Svavarsdóttir