Kjötsúpuhátíðin verður um næstu helgi og nú þegar hafa íbúar Hvolsvallar tekið vel við sér í skreytingum. Hver gata hefur valið sér lit og svo er það matsatriði hjá hverjum og einum hvernig skreytt er. 

Hér má sjá myndir af nokkrum skreytingum sem komnar eru upp.

Börnin á Leikskólanum Örk hafa til dæmis skreytt rúður leikskólans í stíl við götulitinn sinn

Göturnar hafa valið eftirfarandi liti