Steindór Steindórsson, frá Hlíðartúni í Fljótshlíð hefur komið upp leigubílaþjónustu í sveitarfélaginu.Steindór fékk leyfið afhent nú milli jóla og nýárs og því ekkert að vandbúnaði að hefjast handa við að keyra sveitunga og gesti þeirra milli staða. 

Síminn hjá honum er 845-8125.