Sveitarstjórn - 259 

FUNDARBOÐ
259. fundur sveitarstjórnar
verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 9. janúar 2020 og hefst kl. 12:00

 

 Dagskrá: 

Almenn mál

1.

2001020 - Málefni Hsu í Rangárþingi eystra

     

2.

1909107 - Úttekt á vegum í Rangárþingi eystra

     

3.

2001015 - Þorrablótshald í íþróttahúsinu á Hvolsvelli

     

4.

2001005 - Ósk um kaup á landi

     

5.

2001011 - Héraðssambandið Skarphéðinn; Beiðni um fjárstuðning fyrir 2020

     

6.

2001019 - Styrkbeiðni vegna reksturs Aflsins 2020

     

7.

1912049 - Tvöföld skólavist

     

Almenn mál - umsagnir og vísanir

8.

2001023 - Umsögn; Austurvegur 10; rekstrarleyfi

     

9.

2001025 - Umsögn; Tækifærisleyfi; Þorrablót Gunnarshólma

     

Fundargerðir til staðfestingar

10.

1912045 - 1. fundur verkefnahóps um mat á sameiningu sveitarfélaga

     

11.

1912001F - Skipulagsnefnd - 80

 

11.1

1802046 - Fornhagi; Deiliskipulag

 

11.2

1901006 - Fornhagi; Aðalskipulagsbreyting

 

11.3

1910047 - Umsókn um lóð; Ormsvöllur 6

 

11.4

1912007 - Deiliskipulag, breyting - Þingheimar

 

11.5

1912031 - Deiliskipulag; Nýr ofanbyggðarvegur á Hvolsvelli

 

11.6

2001003 - Umsókn um lóð; Ormsvöllur 15

     

12.

1912002F - Stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu bs. - 62

 

12.1

1912034 - Slökkvistöð á Hellu; Útboð 2. verkhluta

     

13.

1912004F - Fræðslunefnd grunnskóla og leikskóla - 45

 

13.1

1910078 - Leikskólinn Örk; almenn málefni

 

13.2

1912042 - Áfallaáætlun Leikskólans Arkar

 

13.3

1910083 - Hvolsskóli; almenn mál

 

13.4

1912040 - PISA 2018 - Helstu niðurstöður á Íslandi

 

13.5

1912039 - Sprotasjóður; umsóknir um styrki

 

13.6

1912041 - Menntaverðlaun Suðurlands 2018; óskað eftir tilnefningum

 

13.7

1912043 - 45. fundur fræðslunefndar; önnur mál

     

14.

2001010 - 208. fundur stjórnar Sorpstöðvar Rangárvallasýslu

     

15.

1912027 - Héraðsnefnd Rangæinga; 4. fundur 5.12.19

     

Fundargerðir til kynningar

16.

2001012 - 201. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands

     

17.

2001016 - 551. fundur stjórnar SASS; 29.11.2019

     

18.

2001024 - 5. fundur stjórnar Skógasafns

     

19.

2001013 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 877. fundur stjórnar

     

Mál til kynningar

20.

1912047 - Ályktun v. kjara leikskólakennara

     

21.

2001014 - Consensa, kynning á útboðsþjónustu

     

22.

2001022 - Breytingar á samþykktum um stjórn og fundarsköp vegna laga og reglugerða um mat á umhverfisáhrifum

     

23.

2001021 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2020

     

24.

2001018 - Ný umferðarlög taka gildi um áramótin

     

25.

2001017 - Breytingar á gjaldskrá Landskerfis bókasafna hf. á árinu 2020

     

26.

1906053 - Aukafundaseta sveitarstjórnamanna 2019

     

 

 07.01.2020

Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri.