- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
255. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 2. maí 2024 og hefst kl. 08:15
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2404229 - Ársreikningur Rangárþings eystra 2023; Fyrri umræða
2. 2404203 - Samningur - Jarðstrengur til Vestmannaeyja
3. 2404210 - SASS; Auka aðalfundarboð 07.06.24
4. 2404230 - Minningarsjóður Guðmundar Jónssonar; Umsókn um styrk
5. 2404239 - Umsókn um vilyrði fyrir lóðum á Hvolsvelli
Fundargerðir til kynningar
6. 2404198 - Héraðsráð Rangæinga; 10. fundur 18.04.2024
7. 2404195 - Gamli bærinn í Múlakoti; 21. fundur stjórnar; Aðalfundur
8. 2404202 - Bergrisinn - 71. stjórnarfundur
9. 2404225 - 325.fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 16.04.24
10. 2404226 - Samband íslenkra sveitarfélaga; 947. fundur stjórnar
Mál til kynningar
11. 2404196 - Fundarboð; Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf. 2024
12. 2401004 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2024
30.04.2024
Árný Hrund Svavarsdóttir, Formaður byggðarráðs.