Sveitarstjórn 

F U N D A R B O Ð


223. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarstjóra að Hlíðarvegi 15, Hvolsvelli, mánudaginn 10. apríl 2017, kl. 12:10.

Dagskrá:
Erindi til sveitarstjórnar:
1. 1704022 162. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra.
2. 1704030 Ársreikningur Rangárþings eystra: fyrri umræða.
3. 1703069 Ungmennaráð Rangárþings eystra: Erindisbréf.
4. 1703077 Félag landeigenda á Almenningum: Beiðni um styrk til uppgræðslu.
5. 1703079 Fornleifastofnun Íslands: Tilboð í úttekt á fornleifum vegna lagningu ljósleiðarakerfis í Rangárþingi eystra: Vestur-Eyjafjallahreppur.
6. 1703052 Sorpstöð Rangárvallasýslu bs.: Ábyrgð vegna láns frá Lánasjóði sveitarfélaga.
7. 1703081 Fossbúð: Rekstrarleigusamningur: 2017-2023.
8. 1704028 Njálsbúð: Samningur um leigu á skólahúsnæði: 2017-2023. 
9. 1704023 Uppgræðsla á Fljótshlíðarafrétt 2017: Beiðni um styrk.
10. 1702009 Heimsókn frá Levanger: Undirbúningsnefnd.
11. 1704025 Leikskólinn Örk: Breyting á verklagsreglum.
12. 1704026 Leikskólinn Örk: Breyting á gjaldskrá.
13. 1704009 Jarðvegsvinna við síðari áfanga ljósleiðarakerfis Rangárþings eystra. 
14. 1605043 Varnargarður við Þórólfsfell: Bréf frá landeigendum.
15. Samningur við Mílu um uppbyggingu og rekstur ljósleiðarakerfis.
16. 1704004 49. fundur skipulagsnefndar Rangárþings eystra
SKIPULAGSMÁL:
1. 1704017 Berjanes – Ósk um heimild til deiliskipulagsgerðar
2. 1704016 Eystra-Seljaland - Deiliskipulagsbreyting 
3. 1704015 Skógafoss - Stöðuleyfisumsókn
4. 1704014 Hlíðarból - Stöðuleyfisumsókn
5. 1704013 Dægra – Landskipti
6. 1704012 Kirkjulækjarkot 1 – Landskipti
7. 1704011 Efri-Úlfsstaðir – Landskipti
8. 1704010 Ey 2 – Landskipti
9. 1704008 Hvolstún 14 - Lóðarumsókn
10. 1704005 Ormsvöllur 13 - Lóðarumsókn
11. 1703061 Brú - Deiliskipulag
12. 1703016 Ytri-Skógar – Deiliskipulagsbreyting 
13. 1505002 Nýbýlavegur / Hvolstún - Deiliskipulagsbreyting
14. 1503007 Nýbýlavegur / Hvolstún – Aðalskipulagsbreyting

Fundargerðir:
1. 1704027 35. fundur Fræðslunefndar Rangárþings eystra. 05.04.17.
2. Sameiginlegur upplýsingafundur sveitarstjórnar, samgöngu- og umferðarnefndar og orku- og veitunefndar. 05.04.17.
3. 1703076 848. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga. 24.03.17.
4. 1704006 Bergrisinn: Aukaaðalfundur. 21.03.17.

Mál til kynningar:
1. 1511092 Miðbæjarskipulag: Tillögur.
2. 1703078 Minnispunktar frá fundi oddvita og sveitarstjóra í Rangárvallasýslu 28.3.2017.
3. 1702015 Jöfnunarsjóður sveitarfélaga: Svarbréf vegna afgreiðslu tekjuauka Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna laga nr. 139/2013.
4. 1704007 Jöfnunarsjóður: Endanlegt framlag vegna nýbúafræðslu á fjárhagsárinu 2017.
5. 1704019 Jöfnunarsjóður: Endanlegt framlag vegna sérþarfa fatlaðra nemenda í grunnskólum fjárhagsárið 2017.
6. 1704018 Thorp ehf: Stefnumótun í ferðaþjónustu.
7. 1704020 Umhverfisstofnun: Vindmyllur í Rangárþingi eystra: umsögn.
8. 1704021 Héraðssambandið Skarphéðinn: Áskorun og þakkir frá 95. héraðsþingi HSK.
9. Minnispunktar frá fundum með landeigendum Seljalandsfoss 30.3.17 og 6.4.17.
10. Fundarboð: Aðalfundur Eignarhaldsfélags Suðurlands hf. 11.05.17.
11. Aukavinna sveitarstjórnarmanna.


Hvolsvelli, 7. apríl  2017
f. h. Rangárþings eystra

                                               ________________________
Ísólfur Gylfi Pálmason
sveitarstjóri