FUNDARBOÐ

199. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 30. apríl 2015 Kl. 12:00.

Dagskrá:
           
Erindi til sveitarstjórnar:
1. Kynning á Markaðsstofu Suðurlands.  Dagný Huld Jóhannsdóttir mætir á fundinn.
2. Ársreikningur 2014, síðari umræða – lokaafgreiðsla.
3. Leikskólinn Örk – starfsemin.
4. Skeiðvangur ehf., umsókn um styrk til starfseminnar, ásamt ársskrýslu.
5. Tövlubréf frá SASS- ósk um ábendingar um fólk í samráðshóp vegna Sóknaráætlunar Suðurlands 2015-2019.
6. Ársreikningur Kirkjuhvols 2014.
7. Sýslumaðurinn á Suðurlandi, bréf dags. 14.04.15, endurnýjað rekstrarleyfi í Garðsauka.
8. Trúnaðarmál.
9. Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu, kynning á samþykkt um matarsendingar til eldri borgara.

Fundargerðir nefnda sveitarfélagsins:

1. 13. fundur Menningarnefndar Rangárþings eystra 23.03.15

Fundargerðir samstarfs sveitarfélga:

1. 142. fundur skólanefndar Tónlistarskóla Rangæinga 20.04.15
2. 25. fundur féalgsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu bs. 20.04.15
3. Gjaldskrá Félagsþjónustu Rangárvallaö- og Vestur-Skaftafellssýslu vegna heimaþjónustu, ásamt reglum um félgaslega heimaþjónustu.
4. 240. stjórnarfundur Sorpstöðvar Suðurlands 20.04.15
5. 15. fundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu bs. 22.04.15
6. Aðalfundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu bs. 22.04.15, ásamt ársreikningi 2014. 



Mál til kynningar:

1. Minjastofnun Íslands, samningur um styrk úr húsfriðunarsjóði.
2. Forsætisráðuneytið, bréf dags. 15.04.15, vegna deiliskipulagstillagna í Þórsmörk.
3. Ráðrík, bréf dags. 24.03.15, kynning á ráðgjafafyrirtækinu.
4. Ársreikningur Skeiðvangs ehf. 2014.
5. Ríkisskattstjóri, bréf dags. 13.04.15, staðfesting á útsvarsprósentu við álagningu 2015 á tekjur ársins 2014.
6. Héraðsdómur Suðurlands, dómur 20.03.15 vegna varnargarðs við Markarfljót.
7. Stefna frá Jaroslaw Stanislaw Dudziak, lögð fram í Héraðsdómi Suðurlands 01.04.15, ásamt fylgigögnum.
8. Tölvubréf frá Jóni Ísakssyni, Gámaþjónustunni, áætlun um kostnað við 70m2 hús fyrir Leikskólann Örk.
9. Minnisblað, Byggðarsamlag um skipulags- og byggingarmál/eldvarnaeftirlit dags.12.12.12
10. Ítala í afréttinn Almenninga í Rangárþingi eystra.
11. Minjastofnun Íslands, bréf dags. 21.04.15 Hellulína 2, 66 kv jarðstrengur milli Hvolsvallar og Hellu.
12. Vegagerð ríkisins, bréf dags. 22.04.15, tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Hlíðarbakkavegar (nr. 2575) af vegaskrá.
13. Aukavinna sveitarstjórnarmanna.


Hvolsvelli, 28. apríl 2015

                                                  f. h. Rangárþings eystra


                                               ________________________
                                                   Ísólfur Gylfi Pálmason
                                                            sveitarstjóri