131. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, föstudaginn  25. apríl 2014                    kl. 08:10

Dagskrá:

Erindi til byggðarráðs:

1. Drög að erindisbréfi fyrir Orku- og veitunefnd Rangárþings eystra.
2. Bréf Baldurs Ingólfssonar dags. 09.04.14, sala hesthúss í Miðkrika.
3. Rangárbakkar ehf., bréf dags. 11.04.14, ósk um gjaldfrjáls afnot af vinnuskóla Rangárþings eystra fyrir LM2014.
4. Ríkisskattstjóri, bréf dags. 10.04.14, staðfesting á útsvarsprósentu við álagningu 2014 á tekjur ársins 2013.
5. Umhverfisstofnun, bréf dags. 14.04.14, áætlun til þriggja ára um refaveiðar – drög til umsagnar.
6. Verkefni um uppbyggingu fuglatengdrar ferðaþjónustu á Suðurlandi, ósk um umsögn – SASS dags. 23.04.14

Fundargerðir nefnda sveitarfélagsins:


1. Fundargerð Fjallskilanefndar Vestur-Eyjafjalla dags. 10.03.14


Fundargerðir samstarfs sveitarfélga:


1. Fundargerð 815. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 10.04.14


Mál til kynningar:
1. Vorfundur þjónustusvæðis vegna málefna fatlaðs fólks á Suðurlandi haldinn á Hótel Örk, Hveragerði, miðvikudaginn 2. apríl 2014.
2. Bréf Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga dags. 02.04.14, framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga á árinu 2014.
3. Minjastofnun Íslands, bréf dags. 07.04.14, styrkúthlutun 2014, Hamragarðar.
4. Garðyrkjufélag Íslands, bréf mótt. 23.04.14, ályktanir.



f.h. Byggðarráðs Rangárþings eystra


_____________________________


Guðlaug Ósk Svansdótir