Rangárþing eystra er eitt af fimm sveitarfélögum á Suðurlandi sem fjallað er um í Morgunblaðinu í dag, föstudaginn 8. janúar. Í greininni er rætt við sveitarstjóra þessara fimm sveitarfélaga um fjölgun íbúa og uppbyggingu en mikil eftirspurn er eftir íbúðum og lóðum á Suðurlandi. Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri, segir að það sé gríðarleg eftirspurn eftir lóðum í sveitarfélaginu og fljótlega verða auglýstar til úthlutunar lóðir við Hallgerðartún, nýju götuna norðan við Króktún. 

Hér er greinin úr Morgunblaðinu