241. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarstjóra, Austurvegi 8, miðvikudaginn 20. júní 2018, kl. 12:00.

Dagskrá:

Erindi til sveitarstjórnar:


1. Ráðningarsamningur sveitarstjóra. 

2. Tillögur um skipun í nefndir, samstarfsráð og stjórnir sbr. 49. gr. samþykktar um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra frá 2014.

3. 1806028 Kirkjuhvoll: Ársreikningur 2017.

4. 1801006 Kaupsamningur: Land Stórólfsvallar.

5. 1806032 Luxury Adventures: Reising tjaldbúða við Hólavelli í Fljótshlíð.

6. 1805035 Bréf stjórnar Leikfélags Austur Eyfellinga dags. 04.05.2018.

7. 1806030 Tillaga vegna skuldbindinga Heilbrigðiseftirlits Suðurlands við BRÚ lífeyrissjóði.

8. 1802029 Landbótasjóður 2018: Staðfestingarblað vegna styrkja úr Landbótarsjóði 2018.

9. 1806029 Íslensk orkumiðlun: Fyrirspurn um raforkukaup Rangárþings eystra.

10. 1806037 OneSystems: Tilboð í fundargátt.

11. 1806038 Sumarleyfi sveitarstjórnar.



Fundagerðir:

1. 1806033 196. fundur stjórnar Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. 11.06.2018.

2. 1806034 533. fundur stjórnar SASS.

3. 1806031 187. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands. 31.05.2018


Mál til kynningar:

1. 1802025 Hvolsskóli: Eftirfylgni með úttekt Menntamálastofnunar í nóvember 2017.

2. 1806035 Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar: Ferðamenn í Rangárþingi eystra 2008 – 2017.

3. 1806005 Sýslumaðurinn á Suðurlandi: Rekstrarleyfi: Aurora Lodge Hotel.



Hvolsvelli, 15. júní 2018

f. h. Rangárþings eystra

Anton Kári Halldórsson