FUNDARBOÐ

  1. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 30. júlí 2020 og hefst kl. 08:15

 

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2001084 - Gatnagerð og útboðsgögn; Norðurbyggð

2. 2007028 - Leikskólinn Örk reglur um styrki til nema í leikskólakennarafræðum 2020

3. 2007025 - Lausaganga bjúfjár á þjóðvegi ábending

4. 2007034 - Heimsborgir ehf. fyrirspurn vegna malarnámu í Ráðagerði

5. 2007051 - Beiðni um girðingu frá Brúnum að Krossi í A-Landeyjum

6. 2007024 - Fljótshlíðarafréttur nýting samráð við nytjaréttarhafa

Almenn mál - umsagnir og vísanir
7. 2007029 - Umsögn; Hlíðarvegur 15, rekstrarleyfi

8. 2007030 - Umsögn; Skíðbakki 3, rekstrarleyfi

9. 2007048 - Umsögn; Gistileyfi Liljan Fögruhllíð; Liljan ehf.

Fundargerð
10. 2007004F - Menningarnefnd - 34
10.1 1911029 - Kjötsúpuhátíð 2020
10.2 2007022 - Sveitarlistamaður Rangárþings eystra 2020

11. 2007001F - Skipulagsnefnd - 88
11.1 1511092 - Miðbær; deiliskipulag; endurskoðun
11.2 1912007 - Deiliskipulag, breyting - Þingheimar
11.3 2001081 - Deiliskipulag; Grund
11.4 2005015 - Deiliskipulag; Uppsalir
11.5 2006055 - Ósk um umsögn; Heildarendurskoðun ASK Mýrdalshreppur
11.6 2006056 - Umsókn um lóð; Hvolstún 25
11.7 2007014 - Umsókn um stöðuleyfi; Fákaflöt
11.8 2007019 - Umsókn um stöðuleyfi; Þverártún 1 L200661
11.9 2003004 - Deiliskipulag; Brú
11.10 2007041 - Umsókn um stöðuleyfi; Stóra-Mörk 1

12. 2007005F - Samgöngu- og umferðarnefnd - 14
12.1 1905079 - Öldubakki; Lokun fyrir gegnumstreymi umferðar
12.2 2007013 - Umferðarmál á Hvolsvelli; 30 km hámarkshraði
12.3 2007047 - Samgöngunefnd - önnur mál

13. 2007026 - Fundargerð 19. fundar stjórnar Bergrisans

14. 2007035 - Katla jarðvangur; 53. fundur stjórnar 09.06.2020

15. 2007042 - Fjallskilanefnd Fljótshlíðar; 48. fundur; 16.07.20

16. 2007040 - Umhverfis- og náttúruverndarnefnd; 25. fundur; 15. júlí 2020.

17. 2007027 - Stjórnarfundur Héraðsbókasafns Rangæinga; 07.07.2020

Fundargerðir til kynningar
18. 2007033 - 559. fundur stjórnar SASS; 29.06.2020

Mál til kynningar
19. 2004044 - Sunnlenskur samráðsfundur; Minnisblað

20. 2007043 - Fjallskilanefnd Fljótshlíðar; Gróðurskoðunarferð 11.06.20

21. 2007038 - Umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2020 ósk um tilnefningu

22. 2003055 - Umsókn í styrkvegasjóð 2020

23. 2007006 - Fjölmiðlaskýrsla 2020 jan til júní

24. 2006023 - Eftirfylgni með úttekt á Hvolsskóla

25. 2007031 - Ferðaleiðir; Handbækur göngu og hjólaleiðir og ný ferðaleið á Suðurlandi

26. 2007036 - Forsendur fjárhagsáætlana

27. 2007037 - Uppbyggingateymi félags- og atvinnumála í kjölvar Covid 19

28. 2001021 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2020

28.07.2020

Rafn Bergsson, Formaður byggðarráðs.