Vegna fjölgunar smita á Íslandi síðustu daga vill Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis brýna fyrir fólki að halda áfram uppteknum venjum um einstaklingsbundnar smitvarnir í ljósi þeirra smita sem eru í samfélaginu. Einnig viljum við vekja athygli á einkennum sem fylgja þessari veiru. Meðfylgjandi eru tvö plaggöt sem gott er að lesa yfir og hafa í huga.