Á hverjum þriðjudegi er Búkolla sett inn á heimasíður sveitarfélagana og því er hægt að glugga í ritið áður en það er borið út í hús.

Búkolla er aðal fréttabréf sveitarfélaganna í Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu og þar er hægt að fylgjast með flestu því sem um er að vera á svæðinu.

Það er Prentsmiðjan Svartlist á Hellu sem gefur Búkollu út.

Búkolla á heimasíðu Rangárþings eystra