FUNDARBOÐ

210. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 28. apríl 2022 og hefst kl. 12:00

 

Dagskrá:

Almenn mál


1.  2204060 - Ársreikningur Rangárþings eystra 2021; fyrri umræða
Byggðarráð leggur ársreikning Rangárþings eystra fram til fyrri umræði.

2.  2204063 - Umsókn um lóð - Nýbýlavegur 46
Múrþjónustan ehf. óskar eftir því að fá úthlutað lóðinni Nýbýlavegur 46 skv. meðfylgjandi umsókn.

3.  2204067 - Umsókn um lóð - Nýbýlavegur 46
BT Mót ehf óska eftir því að fá úthlutað lóðinni Nýbýlavegur 46 skv. meðfylgjandi umsókn.

4. 2204064 - Umsókn um lóð - Nýbýlavegur 46
Gæðapípur ehf óska eftir því að fá úthlutað lóðinni Nýbýlavegur 46 skv. meðfylgjandi umsókn.

5.  2204018 - Umsókn um lóð
Leigufélagið Borg ehf óskar eftir því að fá úthlutað lóðinni Nýbýlavegur 46 skv. meðfylgjandi umsókn.

6.  2204025 - Umsókn um lóð
Kjarralda ehf óskar eftir því að fá úthlutað lóðinni Nýbýlavegur 46 skv. meðfylgjandi umsókn.

7.  2204066 - Umsókn um lóð - Hallgerðartún 5
Stjörnumót ehf óska eftir því að fá úthlutað lóðinni Hallgerðartún 5 skv. meðfylgjandi umsókn.

8.  2204065 - Umsókn um lóð - Hallgerðartún 16
Stjörnumót ehf óska eftir því að fá úthlutað lóðinni Hallgerðartún 16 skv. meðfylgjandi umsókn.

9.  2204069 - Umsókn um lóð - Hallgerðartún 10
Stjörnumót ehf óska eftir því að fá úthlutað lóðinni Hallgerðartún 10 skv. meðfylgjandi umsókn.

26.04.2022

Rafn Bergsson, Formaður byggðarráðs.