Ársreikningur Rangárþings eystra fyrir árið 2011 var lagður fram til síðari umræðu á síðasta sveitarstjórnarfundi sem haldinn var fimmtudaginn 10. maí s.l. og var hann samþykktur samhljóða. Helstu niðurstöður eru eftirfarandi í þúsundum króna:



 

Rekstrarreikningur     

 A-hluti    

A og B hluti 

Rekstrartekjur 

1.055.734 

1.107.869 

Rekstrargjöld 

(1.025.421) 

(1.049.676) 

Fjármagnsgjöld 

(      4.855) 

(     50.013) 

Tekjuskattur 

(             0) 

(          155) 

Rekstrarniðurstaða 

25.458 

8.025 


 

Efnahagsreikningur 

A hluti 

A og B hluti 

Eignir: 

 

 

Fastafjármunir 

1.785.077 

1.944.300 

Veltufjármunir 

424.128 

281.838 

Eignir samtals 

2.209.205 

2.226.138 

 

 

 

Skuldir og eigið fé: 

 

 

Eiginfjárreikningur 

1.700.372 

1.466.431 

Skuldbindingar 

77.065 

77.065 

Langtímaskuldir 

288.929 

533.608 

Skammtímaskuldir 

142.839 

 149.034 

 

 

 

Skuldir og skuldbindingar alls 

508.833 

 759.707 

Eigið fé og skuldir samtals 

 2.209.205 

2.226.138 

Sjóðstreymi  

A-hluti  

A og B hluti 

Veltufé frá rekstri 

88.985 

109.089 

Handbært fé frá rekstri 

123.169 

142.956 

Fjárfestingahreyfingar 

 (   4.121)  

( 59.534) 

Fjármögnunarhreyfingar 

(  68.707)  

(  33.078) 

Hækkun á handbæru fé 

50.344  

50.344 

Handbært fé í árslok 

161.746 

161.746 


Sveitarstjórn Rangárþings eystra fagnar bættum rekstri sveitarfélagsins og skuldastöðu sem er langt undir viðmiðunarreglum sveitarstjórnarlaga. Sveitarstjórn þakkar stjórnendum og starfsmönnum þátt þeirra í rekstrinum.