Síminn hefur nýlega gengið frá 4G stöð á Hvolsvelli, 4G stöðvar á landinu öllu eru þá orðnar samtals 100. 4G er nýjasta kynslóð farsímakerfa sem býður upp á meiri hraða og styttri tengitíma við netið heldur en áður hefur þekkst. 4G sendar eru á 1800MHz og styðja allt að 150 Mbps DL hraða. Sjá má á heimasíðu Símans hvað sú þjónusta hefur upp á að bjóða: Síminn 4G þjónusta