- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
Fundargerð
20. fundur umhverfis- og náttúruverndarnefndar Rangárþings eystra, haldinn mánudaginn 20. ágúst 2018, kl. 16:00 á skrifstofu sveitarfélagsins Rangárþings eystra, Austurvegi 4, Hvolsvelli.
Mættir: Katrín Birna Viðarsdóttir, Ingibjörg Erlingsdóttir og Þorsteinn Jónsson
Katrín Birna Viðarsdóttir setur fundinn og stýrir honum
Dagskrá:
1.Umhverfisverðlaun Rangárþings eystra 2018
1.Umhverfisverðlaun Rangárþings eystra 2018
Nefndin kom saman vegna tilnefninga til umhverfisverðlauna 2018. Rætt fram og til baka um það sem til stendur að skoða.
Fundi slitið og nefndin fer um og skoðar tilnefnda staði.
Fundi slitið kl. 16:20