20. fundur stjórnar Brunavarna Rangárvallasýslu bs., haldinn í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli, 4. nóvember 2009, klukkan 10:00.

Mættir: Ágúst Ingi Ólafsson, Egill Sigurðsson og Örn Þórðarson sem ritar fundargerð. Einnig Böðvar Bjarnason slökkviliðsstjóri, Guðni Kristinsson varaslökkviliðsstjóri og Pétur Valdimarsson frá Brunamálastofnun. Rúnar Guðmundsson byggingarfulltrúi var forfallaður.

  1. Brunavarnaáætlun fyrir Rangárþing.
    Unnið áfram að brunavarnaráætlun fyrir Rangárþing, með fulltrúa Brunamálastofnunar, sbr. ákvörðun á 19. fundi.

 Egill vék af fundi kl. 12:00


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 14:00.