Fréttir

18.06.2015

Hvolsvöllur.is hátíðin fer fram 27. júní 2015

Kveikt verður upp í kolunum kl. 18:00 - Allir velkomnirNánar ...

18.06.2015

Lögreglan á Suðurlandi í heimsókn

Fulltrúar lögreglunnar á Suðurlandi komu í heimsókn í dagNánar ...

18.06.2015

Hrafnhildur Hauksdóttir er íþróttamaður ársins 2014

Fjórir íþróttamenn voru tilnefndir í Rangárþingi eystraNánar ...

18.06.2015

Konum boðið í ferðalag á heyvagni

Kvenfélagið Eining býður konum í ferð á heyvagni um Hvolsvöll í tilefni af 100 ára kosningaræfmæli kvennaNánar ...

18.06.2015

Listakonur úr Rangárþingi sýna í Gallerí Ormi í sumar

Í tilefni 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna verða tvær myndlistarsýningar rangæskra kvenna í Gallerí OrmiNánar ...

17.06.2015

Reiðmenn framtíðarinnar á reiðnámskeiði

Lárus Bragason reiðkennari kenndi ungum reiðmönnum listina að sitja hestNánar ...

17.06.2015

Íþróttmiðstöðin og sundlaugin eru lokuð 17. júní

Lokað er 17. júní í íþróttmiðstöðinni og sundlauginni á Hvolsvelli Nánar ...

17.06.2015

Kirkjuhvoll fagnaði 30 ára starfsafmæli

Brautryðjandanum Markúsar Runólfssonar frá Langagerði minnstNánar ...

14.06.2015

17. júní hátíðarhöld í Rangárþingi eystra

Glæsileg 17. júni dagskrá á Hvolsvelli og víða um sveitarfélagiðNánar ...

11.06.2015

Þórir Már tók sæti í sveitarstjórn Rangárþings eystra

Þórir Már er bóndi og býr í Bollakoti í FljótshlíðNánar ...