Gisting í Rangárþingi eystra

Accomodation in Rangarthing eystra

Gistimöguleikar á svæðinu eru margir fjölbreyttir.

Með því að ýta á nafn fyrirtækis færðu upp frekari upplýsingar um viðkomandi gististað.

Farfuglaheimili / HostelsFljótshlíð, 861 Hvolsvöllur
Sími: 487-8498, 487-8497

Gamaldags húsnæði, byggt úr torfi, Rúmpláss fyir 15 manns, eldunaraðstaða.Skógar, 861 Hvolsvöllur
Sími: 487-8801, 899-5955
Netfang: skogar[hjá]hostel.is
Svefnpokapláss í 13 herbergjum, 10 tveggja manna og 2 fjölskylduherbergi. Flest herbergin með vask. Eldunaraðstaða og matsalur ásamt setustofu. Möguleiki að leigja rúmföt.


Ferðaþjónusta, Gistiheimili og Íbúðir / BB, Guesthouses and Apartments


Ásgarður
Stórólfshvoll, 860 Hvolsvöllur
Sími: 487-1440, 896-1248
Netfang: asgardur[hjá]travelsouth.is
Gisting í 9 sumarhúsum, eldunaraðstaða í 7 af húsunum. Í 8 af húsunum eru 2 tveggja manna herbergi og í 1 húsi eru 4 eins manns herbergi. Bæði er boðið upp á uppábúin og óuppábúin rúm, eitt tveggja manna herbergi og 3 fjögurra manna herbergi í þjónustuhúsinu. Sér þjónustuhús með eldunaraðstöðu og góðum sal til borðhalds eða fundaraðstaða.


Ásólfsskáli
V-Eyjafjöll, 861 Hvolsvöllur
Sími: 487-8989, 861-7489, 898-6189
Netfang: asolfsskali[hjá]simnet.is

Tvö sumarhús, tvö svefnherbergi, auk svefnlofts með dýnum. Heitir pottar og gasgrill.Bergþórshvoll
V-Landeyjar, 861 Hvolsvöllur
Sími: 487-7715, 863-5901
Netfang: benedikta[hjá]bergthorshvoll.is

Þrjú tveggja manna herbergi og eitt fjölskylduherbergi fyrir allt að fjóra. Næturaðstaða fyrir hross.

                 Borg Apartments
Nýbýlavegur 44, 860 Hvolsvöllur
Sími: 664-5091
borgapartments[hjá]gmail.comFullbúnar íbúðir fyrir allt að 5 manns með eldhúsi, og sér baðherbergi. Sjónvarp, frí WiFi tenging, ískápur og örbylgjuofn.


Breiðabólsstaður
Fljótshlíð, 861 Hvolsvöllur
Sími: 487-8010, 893-2526
Netfang: onundur[hjá]simnet.is

Svefnpokapláss í gistiskála sem rúmar 20-25 manns, 2ja manna kojur. Hægt er að leigja sængurföt. Eldunaraðstaða, salerni og sturta.Drangshlíð I
A-Eyjafjöll, 861 Hvolsvöllur
Sími: 487-8868, 860-8868
Netfang: drangshlid@drangshlid.is

Gisting í 3 húsum, 34 stór og rúmgóð herbergi með baðherbergi.


          
Lambafelli, 861 Hvolsvöllur
Sími: 692-5163
Netfang: info@greatsouth.is 

 
Gisting í 6 herbergjum, 2 þriggja manna og 4 tveggja manna, uppábúin rúm.
null 

 Eldstó Art Café/Gistiheimili

Austurvegi 2, 860 Hvolsvöllur

Sími: 4821011, 6913033

Netfang: eldsto@eldsto.is

 

 

Fimm herbergi, tvö baðherbergi með sturtu, setustofa og eldhús. 2 – 4 rúmast í herbergjunum og hægt að gista í setustofunni, ef um hóp er að ræða. Morgunverð er hægt að fá í Eldstó Art Café, milli kl. 8 og 10 yfir sumartímann          

Fagrahlíð

Fljótshlíð, 861 Hvolsvöllur
Sími: 863-6669
Netfang: info@famhousevacation.is

Gisting í 5 tveggja manna herbergjum. Einnig í boði stúdíóíbúð fyrir 4-6 manneskjur.

      Gistiheimilið Húsið

 

Fljótshlíð,861 Hvolsvöllur

Sími: 892-3817

Netfang: gloa[hja]gloa.is

 

 

Heimilislegt gistiheimili með aðstöðu fyrir allt að 45 manns í 12 herbergjum með uppábúin rúm. Sameiginleg baðherbergi og inn á herbergjunum eru vaskur. Hentar fyrir fjölskyldur, einstaklinga og hópa. Frítt internet
   Kennarabústaður

Fljótshlíð, 861 Hvolsvöllur
Tengiliðir: Guðni eða Jana s. 8923817, tölvupóstur: gloa@gloa.is
 Heimilislegt gistiheimili með aðstöðu fyrir allt að 20 manns í 6 herbergjum með uppábúin rúm. Sameiginleg baðherbergi og eldunaraðstaða. Stór garður og sólpallur. Hentar fyrir fjölskyldur, einstaklinga og hópa. Frítt internet
   Goðaland guesthouse
Fljótshlíð, 861 Hvolsvöllur
Sími: 848-9758
Netfang: godalandguesthouse[hja]gmail.is
 Gisting í  1 einstaklings, 2 þriggja manna og 7 tveggja manna herbergjum með sameiginlegri klósett- og sturtuaðstöðu. Morgunverð þarf að panta deginum á undan.


Hellishólar
Fljótshlíð, 861 Hvolsvöllur
Sími: 487-8360
Netfang: hellisholar[hjá]hellisholar.is

Gisting í sumarhúsum ásamt góðu tjaldsvæði. Fullbúin veislusalur fyrir 100 manns. 9 holu golfvöllur.
 
Hlíðarvegur 17, 860 Hvolsvöllur
Sími: 696-0459
Netfang: addigauti@gmail.com


Lítið gistiheimili á Hvolsvelli með eldhúsaðstöðu með öllum nauðsynlegum áhöldum og þráðlaust net er í öllu húsinu.
Lambafell
Austur-Eyjafjöll, 861 Hvolsvöllur
Sími: 692-5163
Netfang: info[hjá]lambafell.is

Rúmgott gistiheimili með aðstöðu fyrir allt að 10 manns í fimm herbergjum 
   Lindartún guesthouse
V-Landeyjar , 861 Hvolsvöllur 
Sími: 552-5060  
Netfang: kristin@lindartun.is
 Gisting í 7 herbergjum, allt frá einstaklings herbergi og uppí herbergi sem taka 4 fullorðna. 5 af þeim eru með sér baðherbergi. Öll hafa þau fallegt fjallaútsýni.
Morgunverður er innifalin.
   Skógar Guesthouse
Skógum, 861 Hvolsvollur
Sími: 894-5464
Netfang: info[hjá]skogarguesthouse.is
 Gistiheimili þar sem boðið er upp á 8 herbergi, fjögur 2ja manna og fjögur 3ja manna. Einnig eru 3 rými fyrir gistingu í svefnpokum.


Smáratún
Fljótshlíð, 861 Hvolsvöllur
Sími: 487-8471
Netfang: smaratun[hjá]simnet.is
Gistiheimili fyrir allt að 14 manns ásamt gistingu í sumarhúsum, þrjú stór og fjögur 4ra manna. Tjaldsvæði með sameiginlegum heitum potti og eldunaraðstöðu. Hestaleiga og góð grillaðstaða.
 


Stóra-Mörk III
V-Eyjafjöll, 861 Hvolsvöllur
Sími: 487-8903
Netfang: storamork[hjá]simnet.is

Gistiaðstaða með sérinngangi, sólstofa og veitingasalur. 2ja og 3ja manna herbergi með og án baðherbergis. Leiksvæði fyrir börn.


Vestri-Garðsauki
860 Hvolsvöllur
Sími: 487-8078
Netfang: info[hjá]gardsauki.is

Gisting í 4 herbergjum, þrjú tveggja manna og eitt þriggja manna. Sameiginleg baðherbergi og eldunaraðstaða.

Hótel / Hotels
Hótel Anna
Moldnúpi, 861 Hvolsvöllur
Sími: 487-8950, 899-5955
Netfang: hotelanna@hotelanna.is

Sjö vel útbúin herbergi, með sjónvarpi, síma og baðherbergi. Heitur pottur og sauna fyrir hótelgesti. Morgunverðarhlaðborð innifalið.


Hótel Edda Skógum
Skógar, 861 Hvolsvöllur
Sími: 444-4830
Netfang: skogar[hjá]hoteledda.is
Gisting í 34 tveggja manna herbergjum með handlaug í tveimur húsum. Svefnpokapláss fyrir 20 manns. Kvöldverðarhlaðborð og morgunverður.


Hótel Fljótshlíð
Smáratúni, Fljótshlíð, 861 Hvolsvöllur
Sími: 487-8471
Netfang: smaratun[hjá]simnet.is

Gisting fyrir allt að 28 manns, 14 tveggja manna með baðherbergi. Veislusalur fyrir allt að 120 manns auk fundarasala.

Hótel Hvolsvöllur
Hlíðarvegi 7, 860 Hvolsvöllur
Sími: 487-8050
Netfang: info[hjá]hotelhvolsvollur.is

Gisting í 54 herbergjum með sjónvarpi, baði og öðrum þægindum. Tvö herbergi hönnuð fyrir fatlaða. Tveir heitir pottar og þráðlaust netsamband.


Hótel Skógar
Skógum, 861 Hvolsvöllur
Sími: 487-4880
Netfang: hotelskogar[hjá]hotelskogar.isGisting í 12 herbergjum, 11 tveggja manna og eitt þriggja manna. Veitingastaður og garður með heitum potti og sauna.
Tjaldsvæði / Camping 
Grandavör
Hallgeirsey, A-Landeyjar, 861 Hvolsvöllur
Sími: 893-6707, 898-8888
Netfang: godur[hjá]mi.is


Tjaldsvæði með wc, rafmagni og hjólastólaaðgengi. Boðið er upp á fjöruferðir á alvöru hertrukk.
 
Hamragarðar
V-Eyjafjöll, 861 Hvolsvöllur
Umsjón: Þorgerður Guðmundsdóttir
Sími: 866-7532
Netfang: info[hjá]southadventure.isTjaldsvæði með wc, sturta, losunaraðstöðu, rafmagn, þvottaaðstaða, eldunaraðstaða og í nágrenninu eru margar mjög fallegar gönguleiðir.
 
Hvolsvöllur
Austurvegi, 860 Hvolsvöllur
Umsjón: Ásta Halla Ólafsdóttir og Garðar Þorgilsson
Sími: 487-8785
Netfang: astahalla@gmail.com


Tjaldsvæði með wc/ wc með hljólastólaaðgengi, rafmagni,sturtum, skiptiborði og losunaraðstöðu.
 
Kaffi Langbrók
Fljótshlíð, 861 Hvolsvöllur
Sími: 487-8333
Netfang: brokin[hjá]visir.is


Tjaldsvæði með wc, sturtu, rafmagni og losunaraðstöðu.

 
Skógar
Skógar, 861 Hvolsvöllur
Umsjón: Magðalena Jónsdóttir
Sími: 863-8064
Netfang: tourinfo[hjá]hvolsvollur.is


Tjaldsvæði með wc, losunaraðstöðu og rafmagni.