Félagsheimili í Rangárþingi eystra

Sveitarfélagið rekur sex félagsheimili á svæðinu. Í flestum tilvikum eru þau í sameign með félagasamtökum á svæðinu. Félagsheimilið Fossbúð er í fastri útleigu á árs grundvelli. Hin félagsheimilin eru leigð út til ýmissa samkoma og viðburða samkvæmt gjaldskrá sveitarfélagsins.

Frekari upplýsingar er hægt að nálgast á skrifstofu Rangárþings eystra og þar er einnig tekið við pöntunum.
Sími: 488 4200 eða á netfangið: hvolsvollur[hjá]hvolsvollur.is


Félagsheimilið Fossbúð 

Skógum, A-Eyjafjöllum
861 Hvolsvöllur
Sími: 487 8843

Fossbúð hefur verið leigð út. Rekstur félagsheimilisins er nú í höndum einkaaðila.

Staðsetning:

Félagsheimilið Fossbúð er staðsett á Skógum.

Þjónusta:
Í Fossbúð á Skógum, hefur verið opnuð veitingastofa með vínveitingaleyfi svipuð og því sem er í Hálendismiðstöðinni á Hrauneyjum.

 

Félagsheimilið Goðaland

null

Fljótshlíð
861 Hvolsvöllur.
Sími:  487-8087

Húsvörður: 
Guðni Þór Guðmundsson

Gsm: 892-3817

Netfang: gloa@gloa.isStaðsetning:
Félagsheimilið Goðaland er í Fljótshlíð, um 10 km frá Hvolsvelli.

 
 

Félagsheimilið Gunnarshólmi

 null

Austur-Landeyjum
861 Hvolsvöllur.
Sími:  487-8583 
 
 
Húsvörður:
Ásta D. Kristjánsdóttir
Sími:  487-8531
Gsm: 862-4699
Netfang:
 
Staðsetning:
Austur-Landeyjar, 20 km frá Hvolsvelli. Stutt í Bakkaflugvöll og Grandavör, afþreyingu í Hallgeirsey.
 
 

Félagsheimilið Heimaland

null

Vestur-Eyjafjöllum
861 Hvolsvöllur
Sími:  487-8914

Húsvörður: 
Ársæll Hauksson

Sími: 487-8661

Gsm: 867-3535

Netfang: info@southadventure.is

Staðsetning:
Vestur-Eyjafjöllum, 22 km frá Hvolsvelli. Stutt í Seljalandsfoss og Skóga.
 
 
Félagsheimilið Hvoll

null

 

Austurvegi 6
860 Hvolsvöllur.
Sími:  487-8144

Húsvörður: Garðar Þorgilsson

netfang: astahalla@gmail.com

 

Félagsheimilið Njálsbúð

null

Vestur-Landeyjum
861 Hvolsvöllur
Sími:  487-8543


Húsvörður: Hafsteinn Jónsson og Kristín Svandís Jónsdóttir

Heimasími:   487-7875
GSM:  894-1342 

Netfang: kristinsj25@simnet.is

 
Staðsetning:
Vestur-Landeyjar, 14 km frá Hvolsvelli